23.9.2008 | 20:55
Eitt og annað og matvörur.
J
JÆJA,Man Utd að keppa við Middlesboro einmitt núna,staðan er 1-1,hvað er eiginlega í gangi hjá Man Udt? Geta þeir bara gert jafntefli og tapað,ég sætti mig ekki við þetta.
UPDATE: Man Udt er komið í 2-1.
Og svo annað sem að ég furða mig mikið á,ég vinn á Select í Breiðholti,og ég furða mig alltaf á hvað fólk getur verið skrýtið.
Til dæmis er fólk að kaupa í matinn hjá okkur,og ekki er matarkarfan hjá okkur ekki ódýr,afgreiddi hjón í dag sem að keyptu vörur fyrir um 5000 kr,en á meðan var Bónus,Krónan og Nettó opið.
Þar sem að þetta fólk hefði fengið meira en helmingi meira en að það keypti hjá okkur.
Ég bara skil .etta ekki,oft langar mig að segja við þetta fólk,"afhverju farið þið ekki í Bónus uppí Hólum en að versla hérna,þið fáið helmingi meira að kaupa þetta í Bónus en hér hjá okkur"
Já,sko fólk er skrýtið.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Athugasemdir
Já grísuðu þeir ekki á 3-1 sigur kvikindin
En já fólk er skrítið
Ómar Ingi, 23.9.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.