19.8.2008 | 02:26
Man Utd og Keflavík.
Jæja,þá er enska deildin byrjuð á fullu,þó svo að Man Utd sé mitt lið síðan 1969 þá held ég að annaðhvort Chelsea eða Arsenal taki þetta í ár.En auðvitað heldur maður í vonina eins og drukknandi maður.
En Manchester United eru mínir menn.

Og hérna heima þá vinna Keflvíkingar deildina í ár,þeir eru búnir að sýna og sanna að þeir eru með langbesta liðið,Alveg langbesta lið sem að hefur spilað í Landsbankadeidinni í nokkur ár.
Til hamingju ÍBK

Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Ussssss
Ljótt er það
Ómar Ingi, 19.8.2008 kl. 02:29
Síðan 1969? þú hefur þá gilda ástæðu til að skipta um lí. Persónulega mæli ég með Liverpool.
Ef þú ert að óska Keflvíkingum til hamingju með titilinn, mæti ég upp á bensínstöðina þína og treð DIESEL dælunni upp í afturendann á þér.
S. Lúther Gestsson, 19.8.2008 kl. 11:38
Já Lúther,ég bíð eftir dælunni með útglent rassgatið
Brandurj, 19.8.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.