Man Utd og Keflavík.

Jæja,þá er enska deildin byrjuð á fullu,þó svo að Man Utd sé mitt lið síðan 1969 þá held ég að annaðhvort Chelsea eða Arsenal taki þetta í ár.En auðvitað heldur maður í vonina eins og drukknandi maður.

En Manchester United eru mínir menn.

man-utd-logo
Og hérna heima þá vinna Keflvíkingar deildina í ár,þeir eru búnir að sýna og sanna að þeir eru með langbesta liðið,Alveg langbesta lið sem að hefur spilað í Landsbankadeidinni í nokkur ár.
Til hamingju ÍBK
3565

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ussssss

Ljótt er það

Ómar Ingi, 19.8.2008 kl. 02:29

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Síðan 1969? þú hefur þá gilda ástæðu til að skipta um lí. Persónulega mæli ég með Liverpool.

Ef þú ert að óska Keflvíkingum til hamingju með titilinn, mæti ég upp á bensínstöðina þína og treð DIESEL dælunni upp í afturendann á þér. 

S. Lúther Gestsson, 19.8.2008 kl. 11:38

3 Smámynd: Brandurj

Já Lúther,ég bíð eftir dælunni með útglent rassgatið

Brandurj, 19.8.2008 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband