Ísland - Wales.

Jæja,loksins skrifa ég aftur eftir mjög langt hlé á fingraslátti mínum,en hef verið að vinna slatta mikið.

Og einnig hef ég verið að taka slatta af myndum fyrir 

 gras.is,og í kvöld er það náttúrulega leikur Íslands og Wales þar

sem að ég tek myndir í kvöld .

 

gras.is
 
Íslenska liðið á æfingu á Leiknisvellinum í Reykjavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég bíst nú ekki við sigri Íslands ef satt skal segja,Eiður vill ekki spila með,en ég stend fyllilega með strákunum sem að spila fyrir hönd Íslands og vona svo innilega að þeir vinni þennan leik.

Kær kveðja.

Brandur.

 

Ég lofa að setja inn færslu eins fljótt og ég nenni W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Skyldusigur.

Ómar Ingi, 28.5.2008 kl. 12:20

2 Smámynd: Linda litla

Taktu bara nóg af myndum af andstæðingunum og notaðu flassið á þá til að blinda þá

ÁFRAM ÍSLAND !!!

Linda litla, 28.5.2008 kl. 14:02

3 Smámynd: Brandurj

Já,nota flassið .því miður má það ekki.og svo er svo bjart að það þarf ekkert flass.

En kannski gæti ég kallað á suma leikmenn eins og Graig bellamy,"Your wife is here and she´s sleeping with me tonight",kannski það trufli þá eitthvað

Kveðja

Brandur 

Brandurj, 28.5.2008 kl. 15:50

4 Smámynd: Linda litla

Sko..... það kemur fyrir á góðviðrisdögum að ég hugsi, ok ´þú áttir ekki að hlæja, þetta var sannleikur en ekki brandari. En.... ég fór að spá í þennan/þig bloggara... Er þetta ekki nágranni minn á efri hæðinni ??

Linda litla, 28.5.2008 kl. 16:10

5 Smámynd: Brandurj

Jú ég er það

Brandurj, 28.5.2008 kl. 16:14

6 Smámynd: Linda litla

hehehe sko mína. Ekki vissi ég að þú héldir bloggsíðu, og ekki er frúin að hafa fyrir því að segja mér frá því.

Linda litla, 28.5.2008 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband