Færsluflokkur: Íþróttir
28.2.2012 | 13:21
Uhhh já,það er þannig.
Jæja,er að fara af stað aftur,byrja samt smátt en enda stórt sennilega.
Vinandi að þið njótiðmyndarinnar sem að ég tók á leið vestur á firði.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.6.2010 | 16:39
HM 2010.
Loksins,loksins,HM er byrjað á fullu og hef ég orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með liðin sem að eru búin að keppa nema lið Suður Kóreu,þeir eru með gott lið og ekki er það verra að hafa Park frá Man Utd.
Frakkarnir hafa komið á óvart með því að spila eins og 3ju deildar lið hérna heima.
Og Argentína vann ekki sannfærandi sigur á móti Nígeríu.Þeir voru virkilega heppnir að Nígería skoraði ekki 3 til 4 mörk,Messi var ekki að gera góða hluti.Hann greinilega ber þunga pressu í þessu liði Argentínu.
Nú bíð ég eftir leik Englands og Bandaríkjanna. Það verur tvísýnn leikur,en ef Rooney fer í gang þá taka englendingar þetta 3-1.
Þjóðverjar eiga eftir að koma á óvart og vinna þessa keppni
Endilega kommentið á þetta....hvað haldið þið?
Hvernig eiga Þjóðverjar í ljósi sögunnar eftir að standa sig?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)